Vandaðar gjafir fyrir ferminguna
Á þessari síðu finnur þú gjafahugmyndir fyrir hann og hana, yfirlit yfir alla krossa sem við bjóðum upp á og síðan fjöllum við stuttlega um Gáru skartgripalínuna okkar, en hún býður upp á hálsmen sem getur vaxið með fermingarbarninu.