Vandaðar gjafir fyrir ferminguna

Á þessari síðu finnur þú ýmsar gjafahugmyndir fyrir hann og hana, yfirlit yfir alla krossa sem við bjóðum upp á og síðan fjöllum við stuttlega um Gáru skartgripalínuna okkar, en hún býður upp á hálsmen sem getur vaxið með fermingarbarninu.
Hálsmen sem getur vaxið með fermingarbarninu

Gárur á vatni myndast við ákveðinn atburð, eins og þegar steinn snertir yfirborð þess. Þaðan kemur innblástur þessarar skartgripalínu, en hver gára táknar ákveðinn atburð í lífi okkar. 

Markmið þessarar skartgripalínu er að gera þér kleift að útbúa skartgrip sem hefur sérstaka og persónulega þýðingu fyrir þig.

Gárurnar fást í silfri og gulli, með eða án skrautsteina. Það er alltaf hægt að bæta við Gáru í annari stærð síðar meir, og því er þetta hálsmen sem getur vaxið með fermingarbarninu.

Fyrir náttborðið

Þessi skartgripastandur er kjörinn fyrir þá sem vijla taka skartgripina af sér fyrir svefninn, og geyma þá á vísum og aðgengilegum stað.

Eilífðarlína Jens

Viðfangsefni nýjustu skartgripalínunnar frá Jens er eilífðarmerkið. Markmið okkar var að setja þetta fræga merki fram á abstrakt hátt, svo ekki væri augljóst að um eilífðarmerkið væri að ræða, nema við nánari skoðun.

Stálkrossar
Skoða úrval
Silfurkrossar
Skoða úrval
Gullkrossar
Skoða úrval
Skartgripaskrín
Skoða úrval
Kúlulokkar
Skoða úrval
Fyrir ferðalanginn

Stackers framleiðir ekki bara frábær skartgripaskrín, heldur einnig margskonar nytjahluti - eins og þessa vönduðu snyrtitösku.

Viltu skoða allar vörur?
Skartgripir Nytjahlutir