Demantshringur
JR-054-H-50
Hringurinn er smíðaður úr 14 karata hvítagulli með þrettán demöntum sem eru samtals 38 punktar í TW VS1 gæðum. Miðju demanturinn er 20 punktar.
Þegar talað er um stærð (og þar með þyngd) demanta er ýmist notast við karöt eða punkta. 38 punkta demantur er 0,38 karöt, en kerfið er keimlíkt metrakerfinu á þann hátt að 100 punktar eru samtals 1 karat.
Takk fyrir skráninguna - við höfum samband um leið og varan kemur aftur.
Því miður kom upp villa - athugaðu hvort netfangið sé rétt slegið inn og reyndu aftur.
Viltu fá tilkynningu þegar varan kemur aftur?
Já, ég vil fá tilkynningu
Netpantanir eru að jafnaði afgreiddar næsta virka dag frá kaupum. Ef pöntuð er áletrun á hlut lengist afgreiðslufresturinn um fimm virka daga. Þú færð tölvupóst frá okkur um leið og pöntunin er tilbúin til afhendingar í verslunum okkar eða þegar við komum henni í hendur flutningsaðila sem sér um að koma pöntuninni á áfangastað.