Lokkarnir eru í Gáru línunni og passa því við hálsmenin.
Gáran er handsmíðuð úr rhódíumhúðuðu silfri. Þvermál gárunnar er um 7 mm eða stærð XS.
Hönnuður er Berglind Snorra.
Skoðaðu allt Gáru úrvalið með því að smella hér.