
Silfureyrnalokkar með demöntum - Georg Jensen
10015849
Eyrnalokkarnir eru frá skartgripalínu Georg Jensen sem kallast Offspring. Lokkarnir eru úr silfri og er eftir Jacqueline Rabun. Demantarnir (gæði: GH I3) eru samtals 0,19 caröt/19 punktar. Hæð lokkana er 12 mm og breiddin er 9,5 mm.
Netpantanir eru að jafnaði afgreiddar næsta virka dag frá kaupum. Þú færð tölvupóst frá okkur um leið og pöntunin er tilbúin til afhendingar í verslunum okkar eða þegar við komum henni í hendur flutningsaðila sem sér um að koma pöntuninni á áfangastað.