Útskriftargjafir

Við bjóðum upp á mikið úrval skartgripa og nytjahluta, en hér finnur þú afmarkað úrval slíkra gripa sem við teljum að henti sérstaklega vel sem útskriftargjafir.

Stúdentastjarnan

Þessi fallegu hálsmen tilheyra skartgripalínunni Gárur, og eru hannaðar til að passa með gárum af öðrum stærðum og gerðum.

Eilífðarlína Jens

Viðfangsefni nýjustu skartgripalínunnar frá Jens er eilífðarmerkið. Markmið okkar var að setja þetta fræga merki fram á abstrakt hátt, svo ekki væri augljóst að um eilífðarmerkið væri að ræða, nema við nánari skoðun.

Fyrir náttborðið

Þessi skartgripastandur er kjörinn fyrir þá sem vijla taka skartgripina af sér fyrir svefninn, og geyma þá á vísum og aðgengilegum stað.

Fyrir ferðalanginn

Stackers framleiðir ekki bara frábær skartgripaskrín, heldur einnig margskonar nytjahluti - eins og þessa vönduðu snyrtitösku.

Skartgripaskrín
Skoða úrval
Kúlulokkar
Skoða úrval
Viltu skoða allar vörur?
Skartgripir Nytjahlutir