
Hálsplata með sjóferðabæn
SP-49-B
Hálsplata úr svarthúðuðu stáli með sjóferðarbæn. Platan er slétt að aftan og er því hægt að áletra á hana.
Hönnuður er Berglind Snorra.
Mitt skip er lítið,
en lögur stór
og leynir þúsundum skerja.
En granda skal
horki sker né sjór
því skipi er Jesús má verja.
Netpantanir eru að jafnaði afgreiddar næsta virka dag frá kaupum. Ef pöntuð er áletrun á hlut lengist afgreiðslufresturinn um fimm virka daga. Þú færð tölvupóst frá okkur um leið og pöntunin er tilbúin til afhendingar í verslunum okkar eða þegar við komum henni í hendur flutningsaðila sem sér um að koma pöntuninni á áfangastað.