Stafahálsmen

SP-19-G-F

Venjulegt verð 6.900 kr.
1 á lager

Stafa hálsmen úr gylltu stáli. Platan er 15 mm í þvermál og festin er 45 cm löng.

Hægt er að sérpanta stafasamsetningu, til dæmis ef nafnið er Þórkatla Ýr þá er hægt að panta ÞÝ á plötuna. Þá velur þú "stafasamsetning" sem er neðst í val-listanum "veldu staf". Þegar þú svo bætir hlutnum í körfuna færðu ábendingu um að bæta við áletrun í körfuna. Þú skalt bara velja það ef þú vilt fá áletrun á bakhlið plötunnar. Annars afþakkar þú það. Og svo skrifar þú okkur svo athugasemd með pöntuninni, með upplýsingum um áletrunina sem á að setja á plötuna. 

Athugaðu að það getur tekið allt að viku að afgreiða sérpantaðar stafasamsetningar.