Verndarvængurinn er tilvalin gjöf handa þeim sem þér þykir vænt um. Menið er fínlegt úr eðalstáli og hægt að fá stállitað, gyllt eða rósagyllt.