Hringurinn er handsmíðaður úr 925 sterlingsilfri. Breiðasti hluti hringsins er um 17 mm. Hönnuður og smiður er Jón Snorri Sigurðsson.