JP-740-G
Hjartað er handsmíðað úr 14 karata gulli. Hönnunin er innblásin frá eilífðartákninu en frá hlið má sjá það inní hjartanu.
Hönnuðir og smiðir eru Berglind Snorra og Jón Snorri Sigurðsson.