
Silfurhálsmen með steini
JP-629-S-WH
Hálsmenið er handsmíðað úr hvítagullshúðuðu silfri með cubic zirconia steini og safír steini. Hálsmenið er um 35 mm á hæð.
Venjuleg festi fylgir meninu en hægt er að bæta við handsmíðaðri festi gegn viðbótargjaldi. Ef ekkert er valið kemur hálsmenið með venjulegri festi. Handsmíðaða festin fer hálsmeninu vel og gerir enn meira úr gripnum. Handsmíðuðu festina er svo líka hægt að nota eina og sér án mensins.
Hönnuður og smiður er Jón Snorri Sigurðsson.
Netpantanir eru að jafnaði afgreiddar næsta virka dag frá kaupum. Þú færð tölvupóst frá okkur um leið og pöntunin er tilbúin til afhendingar í verslunum okkar eða þegar við komum henni í hendur flutningsaðila sem sér um að koma pöntuninni á áfangastað.