JE-645-G-RU
Eyrnalokkarnir eru handsmíðaðir úr 14 karta gulli rúbín steinum og safír steinum. Form eyrnalokkanna er innblásið frá eilífðartákninu.
Hönnuðir og smiðir eru Berglind Snorra og Jón Snorri Sigurðsson.