
Hreinsiklútur
hreinsiklutur
Hreinsiklúturinn fjarlægir oxun af yfirborði gull- og silfurskartgripa og gefur fallegan glans. Til að fá hámarksárangur við hreinsun er gott að byrja á því að nota skartgripasápuna okkar til að ná burt öllum óhreinindum.
Ef þú kaupir hreinsiklút og skartgripasápu færðu settið á 2.500 kr. (450 kr. afsláttur).
Athugaðu að það má alls ekki bleyta klútinn, því þá skolast hreinsiefnið úr og klúturinn skemmist.
Netpantanir eru að jafnaði afgreiddar næsta virka dag frá kaupum. Ef pöntuð er áletrun á hlut lengist afgreiðslufresturinn um fimm virka daga. Þú færð tölvupóst frá okkur um leið og pöntunin er tilbúin til afhendingar í verslunum okkar eða þegar við komum henni í hendur flutningsaðila sem sér um að koma pöntuninni á áfangastað.