Hnífaparasett úr ryðfríu stáli sem má fara í uppþvottavél. Á settinu eru sætar myndir af litlum prinsum og prinsessum. Settið samanstendur af tveimur skeiðum, hníf og gaffli. Vönduð hnífapör sem koma í fallegri gjafaöskju.