Skínandi fínt, alltaf!
Nú er einfalt að halda skartgripunum þínum skínandi fínum.
Skartgripasápan okkar er úr 100% náttúrulegum efnum og hana má nota á allar tegundir málma og steina. Við mælum sérstaklega með þessari sápu fyrir eigendur demantshringa.
Silfurdippið er kjörið þegar hreinsa þarf silfurkeðjur og -men.
Nýlega skoðað
![](http://www.jens.is/cdn/shop/files/jensis-stalskartgripir_{width}x.jpg?v=1646316768)
Allt í stáli
Stál er harður málmur sem hentar síður til handsmíði en gull og silfur.
Stálskartgripir eru hinsvegar oft mun hagkvæmari í verði en gull- og silfurskartgripir vegna þess að þeir eru vélsmíðaðir í miklu magni.
Við bjóðum vandaða stálskartgripi frá framleiðendum sem sérhæfa sig í slíkri smíði.