
Silfur blóm hálsmen - Georg Jensen
20001105
Hálsmenið er úr skartgripalínu Daisy frá Georg Jensen, hannað af Stine Goya. Blómin hafa verið einkennandi fyrir Georg Jensen frá 1940 en fatahönnuðurinn Stine Goya endurhannaði skartgripalínu í fersku og litríku útliti sem príðir nú einnig Daisy skartgripalínuna.
Hálsmenið er úr rhodiumhúðuðu silfri með handmálaðri emileringu. Blómin eru 12,5 mm á breidd. Festin á meninu er 45 cm löng en hægt er að stytta hana um 2 cm og 4 cm.
Netpantanir eru að jafnaði afgreiddar næsta virka dag frá kaupum. Þú færð tölvupóst frá okkur um leið og pöntunin er tilbúin til afhendingar í verslunum okkar eða þegar við komum henni í hendur flutningsaðila sem sér um að koma pöntuninni á áfangastað.