Verkstæði

Afgreiðslan á verkstæðinu okkar er lokuð tímabundið. Allar viðgerðir skal sækja í verslanir okkar í Kringlunni og Smáralind. 
Verkstæði Jens er til húsa að Grandagarði 31, 101 Reykjavík. 
Þar sitja gullsmiðir okkar við smíði og veita viðskiptavinum ráðgjöf á meðan á milli kl. 12:00-14:00, þriðjudag til föstudags. Við hvetjum viðskiptavini til að hringja á undan sér og ganga úr skugga um að gullsmiður sé á staðnum, í síma 546 6446.
Afgreiðslutími á verkstæði
12:00 til 14:00 
þriðjudag til föstudags
Lokað á milli jóla og nýárs