Afgreiðslutímar verslana um jól

---- uppfært 24. desember ----

Afgreiðslutímar verslana

Dags.

Kringlan

Smáralind

Grandi
(lokað um helgar)

Aðfangadagur

Jóladagur

Annar í jólum

27. des - 29. des

30. des

Gamlársdagur

Nýársdagur

2. jan

3. jan

 10-13

Lokað

Lokað

10-18:30

11-18

10-13

Lokað

10-18:30

10-18:30

 10-13

Lokað

Lokað

11-19

11-18

10-13

Lokað

11-19

11-19

Lokað

Lokað

Lokað

Lokað

Lokað

Lokað

Lokað

Lokað

11-15

 

 

---- Uppfært 22. desember.

Frá og með þessari stundu og fram að jólum, verða viðskiptavinir að sækja netpantanir í verslanir okkar í Kringlunni eða Smáralind vilji þeir fá pantanir sínar afhentar fyrir jól.

Pöntun þarf að berast í síðasta lagi kl. 22:00 laugardaginn 23. desember svo hægt sé að afgreiða hana og afhenda í verslun fyrir jól. Verslanir okkar í Kringlunni og Smáralind verða opnar frá 10:00 til 13:00 á aðfangadag, en verslun á Granda verður lokuð. 

Afgreiðslutímar verslana fram að jólum: 

Dags.

Kringlan

Smáralind

Grandi
(lokað um helgar)

22. des

23. des

Aðfangadagur

 

10-22

10-22

10-13

 

11-22

11-22

10-13

 

11-15

Lokað

Lokað

 

 

-------

Við viljum tryggja að allar gjafir skili sér í tæka tíð fyrir jólahátíðina, hvort sem gjafirnar eru keyptar í verslunum okkar eða í vefverslun. Þess vegna tókum við saman eftirfarandi upplýsingar um pöntunarfrest í vefverslun og afgreiðslutíma yfir jólahátíðina.

Við hvetjum viðskiptavini til að ganga frá jólapöntunum sem fyrst, svo pöntun nái örugglega á áfangastað í tæka tíð fyrir jól, því óviðráðanlegir þættir á borð við ofsaveður gætu valdið seinkunum á afhendingarferli þjónustuaðila okkar.

 

Netpantanir - pöntunarfrestur:

Við sendum viðskiptavinum staðfestingarpóst um leið og pöntun hefur verið komið í flutningsferli til flutningsaðila okkar, sem er Eimskip. Í kjölfar þess mun flutningsaðili senda tilkynningar um stöðu sendingar í sms. Eftir að vara hefur verið send frá okkur er best að beina öllum fyrirspurnum um stöðu beint til Eimskip

 • Vörur sem þarf að áletra og senda
  19. desember fyrir kl. 23:59

 • Vörur sem þarf að áletra og verða sóttar í verslun
  20. desember fyrir kl. 23:59

 • Sendingar út fyrir höfuðborgarsvæði
  20. desember fyrir kl. 22:00
  (Borgarfjörður og Mývatn - 19. desember fyrir kl. 22:00)

 • Sendingar innan höfuðborgarsvæðis
  21. desember fyrir kl. 22:00

 • Pantanir sem verða sóttar í verslun
  23. desember fyrir kl. 22:00

 

Afgreiðslutímar verslana um jólin

Dags.

Kringlan

Smáralind

Grandi
(lokað um helgar)

15. des

16. des - 23. des

Aðfangadagur

Jóladagur

Annar í jólum

27. des - 29. des

30. des

Gamlársdagur

Nýársdagur

2. jan

3. jan

10-18:30

10-22

10-13

Lokað

Lokað

10-18:30

11-18

10-13

Lokað

10-18:30

10-18:30

11-19

11-22

10-13

Lokað

Lokað

11-19

11-18

10-13

Lokað

11-19

11-19

11-15

11-15*

Lokað

Lokað

Lokað

Lokað

Lokað

Lokað

Lokað

Lokað

11-15

 * Verslun á Granda verður lokuð 23. desember.