Uppsteyt

Uppsteyt er uppreisn gagnvart hinum hefðbundnu gildum sem ríkt hafa í skartgripaframleiðslu. Skartgripirnir í þessari línu er gerðir úr rhodium-húðuðu silfri og hafa þeir náð miklum vinsældum meðal fólks sem vill vandaða silfurskartgripi á hagkvæmu verði.