Secrid

Secrid veskin geyma kortin þín á fyrirferðalítinn og þægilegan máta. Veskin eru úr áli og eru búin RFID vörn sem ver kortið þitt gagnvart óvæntum skönnunum óprúttinna aðila. Margskonar útfærslur eru í boði en um er að ræða margverðlaunaða hönnun.

Álhólkur: Pláss fyrir sex kort eða fjögur með upphleyptum texta (t.d. kreditkort)

Bætir við ytra lagi með plássi fyrir fleiri kort, nafnspjöld og peningaseðla

Bætir við smellu sem heldur veskinu lokuðu þegar það er ekki geymt í vasa

65 vörur