
Hreinsiklútur
hreinsiklutur
Hreinsiklútur fyrir bæði gull og silfur. Klúturinn tekur af það sem hefur fallið á og gefur góðan glans. Athugaðu að bleyta ekki klútinn eða þvo hann því í honum eru efni sem vinnur á málmunum.
Mælum með að nota skartgripasápuna frá Jens fyrst og svo klútinn til að fá bestu útkomuna.
Netpantanir eru að jafnaði afgreiddar næsta virka dag frá kaupum. Þú færð tölvupóst frá okkur um leið og pöntunin er tilbúin til afhendingar í verslunum okkar eða þegar við komum henni í hendur flutningsaðila sem sér um að koma pöntuninni á áfangastað.