Eyrnalokkarnir eru frá skartgripalínu Georg Jensen sem kallast Infinity. Lokkarnir eru úr silfri eftir Regitze Overgaard. Lokkarnir eru 22 mm í þvermál.