KE-01
Kertastjakinn er handunninn úr stáli og lögun hans er innblásin frá Geysi. Stjakinn er fyrir sprittkerti og er hvítur á litin. Hönnuðir eru Berglind Snorra og Jón Snorri Sigurðsson.