UP-132-WH
Hvítagullshúðað silfurhjarta með cubic zirkonia stein í fjórum litum; bleikum, hvitum, svörtum og bláum. Hálsmenið er með hvítagullshúðaðri silfurfesti. Hönnuðir og smiðir eru Berglind Snorra og Jón Snorri Sigurðsson.