Íslenska  English 
Svanur - fatahengi – Jens
Karfa 0

Svanur - fatahengi

4,900 kr

Fatahengi eða snagar sem hanga úr loftinu og taka því ekkert gólfpláss. Snagarnir fara vel á hina ýmsu staði heimilisins s.s. í forstofu, svefnherbergi og á baðherbergi. Snagarnir eru úr stáli sem er dufthúðað í matt svörtum lit. Form snaganna er innblásið frá svönum. Hönnuður er Berglind Snorra.

KORT Meira úr þessu safni