Íslenska  English 
Stál úr með leðuról – Jens
Karfa 0

Stál úr með leðuról

35,900 kr

Stál úr með 42 mm blárri skífu þar sem úrverkið er vel sjáanlegt, einnig á bakhlið úrsins. Vísarnir eru rósagylltir sem fer einstaklega vel með brúnu leðurólinni. Einstakt og myndarlegt úr frá Franska hönnuðinum og úraframleiðandanum Pierre Lannier. Vandað úr sem kemur í fallegri gjafaöskju. 

Framleitt í Frakklandi

2 ára ábyrgðMeira úr þessu safni