Hálskeðjan er úr eðalstáli. Keðjan er 9 mm á breidd og hægt er að fá hana í þremur lengdum, 50 cm, 55 og 60 cm.