Hálsmenið er úr skartgripalínu Georg Jensen sem kallast Curve. Menið er úr silfri og er 22 mm í þvermál.