Hvítagullshringar 4 mm breiðir

Venjulegt verð 128,200 kr
3996 á lager

Hringarnir eru handsmíðaðir úr 14 karata hvítagulli og eru 4 mm á breidd. Þeir eru með hamraðri áfeð sem gefur þeim grófara og óreglulegra útlit. Hringarnir eru kúptir að innan svo gott er að bera þá. Hringunum fylgir áletrun. Hægt er að skoða úrvalið í verslunum okkar Kringlunni og Smáralind.

Hringarnir koma í sérhannaðri gjafaöskju með hvítum bakka sem getur notast í athöfninni.

Hvítagullspar með hamraðri áferð 4 mm - Jens
Hvítagullspar með hamraðri áferð 4 mm - Jens