Ostabakki - Þingvallavatn

Venjulegt verð 12,900 kr

Ostabakkinn er mótaður eftir útlínum Þingvallavatns. Bakkann má nota til að bera fram mat, hafa undir heitt, skera brauð og osta og svo sómar hann sér vel sem skreyting á borði þegar hann er ekki í notkun. Bakkinn er um 19 mm á þykkt og er um 40 cm þar sem hann er breiðastur. Hönnuður er Berglind Snorra.