


JP-690-S-KA
Hálsmenið er handsmíðað úr rhodiumhúðuðu silfri með íslenskum kalsidon steini og íslenskum mugerit steini. Í umgjörðinni utanum steininn má sjá lítið hjarta.
Ath. varðandi íslenska kalsidon steininn (hvíur): hver steinn er einstakur og lítur því ekki nákvæmlega eins út og á myndinni. Ástæðan er sú að steinarnir eru mótaðir af náttúrunni. Það eru litbrigði þannig að hvíti liturinn getur verið mis hvítur eða gegnsær, þessi litbrigði geta komið fram í einum og sama steininum.
Hönnuðir og smiðir eru Berglind Snorra og Jón Snorri Sigurðsson.