Hálsmenið er smíðað úr hvítagullshúðuðu 925 sterlingsilfri og er um 10 mm á hæð. Hönnuðir og smiðir eru Jón Snorri Sigurðsson og Berglind Snorra.
Athugaðu að ef þú vilt fá áletrun er einungis er hægt að áletra tvo stafi á hálsmenið.