Eyrnalokkarnir eru handsmíðaðir úr hvítagull húðuðu 925 sterling silfri með íslenskum mugerit steinum. Lokkarnir eru um 10 mm í þvermál þar sem þeir eru breiðastir. Hönnuður og smiður er Jón Snorri Sigurðsson.