Íslenska  English 
Gáru hálsmen - safír steinn – Jens
Karfa 0

Gáru hálsmen - safír steinn

7,900 kr

Hálsmenið samanstendur af ólíkum stærðum og gerðum hringja sem raðast hver inn í annan, líkt og gárur á vatni. Hægt er að raða ólíkum gárum saman og láta samsetninguna tákna eitthvað persónulegt, eins og fjölskyldumeðlimi, vini eða tímamót. Gárurnar eru handsmíðaðar úr rhodiumhúðuðu sterling silfri með safír stein. Hönnuður er Berglind Snorra.

Athugaðu að þú velur hvort þú viljir fá festi með gárunni, ef hugmyndin er að raða saman nokkrum gárum er gott að taka eina með festi og velja síðan restina án festarinnar.

Skoðaðu allt Gáru úrvalið með því að smella hér.

KORT Meira úr þessu safni