Íslenska  English 
Gára - Safír steinn – Jens
Karfa 0
Gára - Safír steinn

Gára - Safír steinn

7,900 kr

Menið er úr vörulínu Jens sem kallast Gárur. Nafnið er dregið af gárum sem myndast á vatni, en hægt er að fá gárurnar í fjórum stærðum þar sem hver fellur inní aðra. Þetta er minnsta stærðin og því hægt að bæta við meni síðarmeir. Gáran er handsmíðuð úr sterling silfri með rhodiumhúð og steinninn er blár safír. Hönnuður er Berglind Snorra og smiður er Jón Snorri Sigurðsson. 

KORT Meira úr þessu safni