Karfa 0

12 hólfa bakki - lítill

4.500 kr

Nettur bakki sem er hugsaður fyrir herra. Bakkinn er með 12 hólfum og hentar vel fyrir ermahnappa, hálsmen, eyrnalokka og hringa. Athugaðu að lokið fylgir ekki.

Settu saman persónulegt skartgripaskrín með því að velja samsetningu á bökkum sem hentar þér. 

Veldu trélok á bakkann, við mælum með dökka trélokinu. 

Stílhrein hönnun og vönduð framleiðsla frá Stackers.

 Meira úr þessu safni