Íslenska  English 
Stál úr með leður ól – Jens
Karfa 0

Stál úr með leður ól

15,900 kr

Stál úr með 39 mm hvítri skífu, vísarnir eru rósagylltir sem fer einstaklega vel með brúnu leðurólinni. Stílhreint og veglegt úr frá Franska hönnuðinum og úraframleiðandanum Pierre Lannier. Vandað úr sem kemur í fallegri gjafaöskju. 

Framleitt í Frakklandi

2 ára ábyrgðMeira úr þessu safni