Silfur hálsmen með íslenskum stein

Venjulegt verð 11,500 kr
1 á lager

Hálsmenið er nett og er handsmíðað úr hvítagulls húðuðu 925 sterlingsilfri með íslenskum mugerit stein og er um 8 mm í þvermál. Einfalt og stílhreint men. Hönnuður og smiður er Jón Snorri Sigurðsson. Það eru til eyrnalokkar í stíl við hálsmenið.

KORT