Íslenska  English 
Rósagyllt úr með auka leðuról – Jens
Karfa 0

Rósagyllt úr með auka leðuról

24,900 kr

Úrið er rósagyllt með hvítri 32 mm skífu og rósagylltri stál ól. Úrinu fylgir bleik leðuról sem auðvelt er að skipta um sjálf/ur. Úrið kemur frá Franska hönnuðinum og úraframleiðandanum Pierre Lannier. Vandað úr sem kemur í fallegri gjafaöskju. 

Framleitt í Frakklandi

2 ára ábyrgðMeira úr þessu safni