Fíllinn er sparibaukur frá Georg Jensen úr hágæða stáli. Hönnuður er Jorgen Moller.
Hæð 87 mm, breidd 124 mm og dýpt 43 mm.