3558340-50
Viltu fá tilkynningu þegar varan kemur aftur í sölu?
Hringurinn er frá skartgripalínu Georg Jensen sem kallast Daisy. Hringurinn er úr silfri sem er húðað með 18 karata gullhúð og hvítri emileringu. Þvermál blómsins er 18 mm. Hringinn hannaði sjálfur Georg Jensen.