200009030054
Viltu fá tilkynningu þegar varan kemur aftur í sölu?
Hringurinn er frá skartgripalínu Georg Jensen sem kallast Daisy. Hringurinn er úr silfri með hvítri emileringu. Þvermál blómsins er 18 mm. Hringinn hannaði sjálfur Georg Jensen.