


10010172
Kertastjakarnir eru úr Cobra línunni frá Georg jensen eftir Constantin Wortmann. Stjakarnir koma þrír saman í setti og eru þrílitir, 18 karata rósagull húðaður, 18 karata gullhúðaður og eðalstál. Hægt er að raða stjökunum upp á marga mismunandi vegu og einnig er hægt að nota þá sitt í hvoru lagi.
Hæð 160/200/240 mm, breidd 75/80/85 mm, þykkt 85/90 mm.