Íslenska  English 
1 hólfa bakki - stór - veldu lit – Jens
Karfa 0

1 hólfa bakki - stór - veldu lit

5,900 kr

Bakki með einu hólfi sem hægt er að bæta við skartgripaskrínið. Bakkinn er klæddur með flauelefni að innan og sterku leðurlíki að utan. Bakkinn er til í þremur litum. 

Bakkinn getur geymt skartgripi sem eru í litlum öskjum og einnig getur hann geymt hálsmen á spöng ásamt stærri skartgripum. Hægt er að fá sér púða fyrir armbönd og úr, bakka fyrir eyrnalokka og hringa eða ferðaskrín sem passar ofaní bakkann. 

Settu saman persónulegt skartgripaskrín með því að velja samsetningu á bökkum sem hentar þér. 

Veldu annaðhvort trélok á bakkann eða settu bakka með loki ofaná þennan bakka.

Stílhrein hönnun
Vönduð framleiðsla

KORT  Meira úr þessu safni