Skóhorn með íslenskum steini

SH-02-MU

Venjulegt verð 49.900 kr.

Skóhornið er úr eðalstáli skreyttur íslenskum mugearit steini. Skóhorninu fylgir upphengi á vegg ásamt skrúfum og töppum. Skóhornið er það langt að ekki þarf að beygja sig niður þegar farið er í skóna. Fallegt skraut í forstofuna með notagildi.

Ath. varðandi steininn að hver steinn er einstakur og lítur því ekki nákvæmlega eins út og á myndinni. Ástæðan er sú að steinninn er mótaður af náttúrunni og þess vegna hefur hver steinn sína lögun og engir tveir geta verið alveg eins.

Hönnuður og smiður er Jón Snorri Sigurðsson.