Heillasteina hálsmen

Venjulegt verð 15,900 kr

Hálsmenið er í heillasteina línunni. Menið er handsmíðað úr silfri með hvítum íslenskum náttúrusteini sem kallast Kalsidon. Steinninn er mótaður af náttúrunni svo engir tveir eru eins og þess vegna ekki hægt að fá nákvæmlega eins stein og er á myndinni. Menið er um 20 mm á hæð. Menið er mótað eins og hjarta öðrumegin en hringur hinummegin svo það er breytilegt eftir því hvernig því er snúið. Hönnuður og smiður er Jón Snorri Sigurðsson.

Heillasteina hálsmen
Heillasteina hálsmen