Hálsmenið er handsmíðað úr 14 karata gulli. Hæð mensins er um 26 mm. Hönnuður og smiður er Jón Snorri Sigurðsson.