Hnífaparasettið er úr eðalstáli og kemur í fallegri gjafaöskju frá Georg Jensen. Hönnuður er Alfredo Aaberli.