

Hálsmenið er úr skartgripalínu Georg Jensen sem kallast Daisy. Menið er úr silfri sem er húðað með 18 karata gullhúð og hvítri emileringu. Þvermál blómsins er 18 mm og lengdin á keðjunni er stillanleg og getur hún verið 40 cm, 42 cm og 45 cm. Hönnuður mensins er sjálfur Georg Jensen.