Fyrirtækjagjafir

Filter

Hér höfum við tekið saman lista yfir þá gjafavöru sem við teljum henta fyrirtækjum vel, sem gjafir til viðskiptavina eða starfsfólks. Hafðu samband og fáðu magntilboð.

Við eigum margvíslegan borðbúnað og hluti sem henta fyrir heimilið. Jöklaskálarnar okkar, Íslandsbakkinn og jöklasaltskálar hafa verið sérstaklega vinsælar hjá okkur.

Georg Jensen gjafavörulínan fæst hjá okkur en þar má meðal annars finna jólaóróann 2019, skálar og kertastjaka.

Við erum einnig með margvíslegar gerðir veskja frá Secrid, skartgripaskrína frá Stackers og vandaðra úra sem eru okkar eigin hönnun.


58 vörur